Mastodon Feed: Post

Mastodon Feed

baldur@toot.cafe ("Baldur Bjarnason") wrote:

Myndasagan sem ég gaf út er á jólatilboði í Pennanum sem stendur

„Falleg og vel sögð saga.“

— Sjón

„Bókin Kötturinn og ég er sannkallað gleðiefni fyrir unnendur teiknimyndasagna.“

— Ragna Gestsdóttir, DV

https://www.penninn.is/is/book/kotturinn-og-eg

#myndasaga #jólabókaflóð #bækur

Þrír rammar úr myndasögu. Í fyrsta rammanum er köttur að eldast við fiðrildi og textinn segir „Kisa var mikill veiðiköttur þegar hún var ung.“ Í öðrum rammanum þá er kisan búin að ná fiðrildinu. „En hún veiddi aldrei neitt stærra en fiðrildi.“ Í þriðja rammanum þá segir kötturinn „Náði þér!“