Mastodon Feed: Post

Mastodon Feed

baldur@toot.cafe ("Baldur Bjarnason") wrote:

Systir mín, sem er höfundurinn á myndasögunni Kötturinn og ég, á afmæli í dag.

Í tilefni afmælisins þá rifjaði mamma upp eftirfarandi sögu sem gæti mögulega útskýrt teikniþrjáhyggjuna:

‚Mér hefur verið hugsað til atviks sem átti sér stað fyrir löngu þegar við foreldrar hennar vorum á göngu með börnin okkar við fjöruna í Morecambe á Englandi, skammt frá þar sem við bjuggum á þeim tíma...’