Mastodon Feed: Post

Mastodon Feed

baldur@toot.cafe ("Baldur Bjarnason") wrote:

‚Hópur rómafólks var við ströndina og tvær konur komu til okkar og vildu fá að spá fyrir okkur. Við brostum góðlátlega og sögðum nei takk en þá greip önnur konan í höndina á litla barninu í kerrunni og sagði eitthvað á þessa leið „þessi á eftir að vinna mikið með blýanti“.

‚Við sögðum takk fyrir og fórum í burtu. Þegar nágrannakona okkar heyrði af þessum samskiptum sagði hún að maður ætti aldrei að vísa rómafólki frá því það gæti lagt álög á fólk...