Boosted by baldur@toot.cafe ("Baldur Bjarnason"):
alda@topspicy.social ("Alda Vigdís") wrote:
Var að koma WooCommerce-viðbótinni minni í loftið eftir hörkusprett síðan í september (og þar á undan síðustu árin).
Tengill fyrir DK.
Þetta byggir á eldri vinnu sem mér fannst ekki vera fullkláruð og innihélt galla sem ég á erfitt með að setja nafnið mitt við — en eftir að ég dró mig frá þeim vinnustað fór fólk að hafa samband við mig til að falast eftir einhverju í þessa átt — og þessi útgáfa verður í fullri þróun svo lengi sem kúnnahópurinn er til staðar.