Mastodon Feed: Post

Mastodon Feed

baldur@toot.cafe ("Baldur Bjarnason") wrote:

Ég er nú ekki Morgunblaðstýpan en það er ágætis umfjöllun um myndasöguna Kötturinn og ég, sem ég gaf út, í blaðinu í dag #myndasaga #jólabókaflóð #bækur

Mynd af forsíðu moggans þar sem að höfundur myndasögunnar sést með fyrirsögninni "Byggð á sönnum atburðum. Kötturinn og ég, 28".
Mynd af blaðsíðu 28 þar sem greinin sést í heild sinni. Til þess að lesa, endilega splæsið á ykkur eintakið í dag. Á mynd er höfundurinn á bókinni og tvær litlar myndir út myndasögunni þar sem að kötturinn er að leika og önnur þar sem að hún og aðalpersónan eru saman að skoða blóm